Nýjustu fréttir
Stefnt að breyttu skipulagi sem greiðir götu 28.000 tonna laxeldis
Umhverfis-, skipulags-, náttúruverndar- og landbúnaðarnefnd Hvalfjarðarsveitar hefur samþykkt að auglýst verði skipulagslýsing sem m.a. gerir kleift að ráðast í byggingu 28.000 tonna laxeldis á Grundartanga. Forsaga málsins er sú að á sínum tíma fékk Aurora fiskeldi ehf. úthlutað 15 hektara lóð í Kataneslandi við Grundartanga fyrir landeldi á laxi. Að fyrirtækinu stendur hópur fagfólks og…
Nefndin samþykkti að auglýsa aðalskipulag nýrrar hafnar í Hvalfirði
Umhverfis-, skipulags-, náttúruverndar- og landbúnaðarnefnd Hvalfjarðarsveitar samþykkti fyrir sitt leyti á fundi sínum á miðvikudaginn að auglýst yrði tillaga að nýju aðalskipulagi sem gerir ráð fyrir nýrri höfn í landi Galtarlækjar í Hvalfirði. Endanleg ákvörðun um auglýsinguna bíður sveitarstjórnar Hvalfjarðarsveitar. Líkt og kom fram í fréttum Skessuhorns í febrúar og mars ákvað sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar að…
Ekki er gert ráð fyrir vindorkuverum í nýju aðalskipulagi Borgarbyggðar
Í auglýsingu er nú tillaga að aðalskipulagi Borgarbyggðar fyrir árin 2025-2037. Nær aðalskipulag eðli málsins samkvæmt yfir allt land innan sveitarfélagsins. Við endurskoðun þess var yfirfarin og endurskoðuð stefna um heimildir til orkuöflunar, í ljósi þess að ýmsir hugsa sér gott til glóðarinnar að beisla vindorkuna. Stefnumótun um nýtingu vindorku er í drögum að aðalskipulagi…
Grundarfjarðarkirkja verði opin ferðamönnum
Fjölgun ferðamanna af skemmtiferðaskipum í höfnum víðs vegar á landsbyggðinni á undanförnum árum hafa reynt mjög á ýmsa þá frægu og margnefndu innviði þeirra bæjarfélaga er skipin hafa haft viðkomu í. Einn af oftast nefndum innviðum, sem ekki er hægt að komast af með, eru almenningssalerni. Þau eru eðli málsins samkvæmt ekki á hverju strái…
Stærsta ferðahelgi ársins fer í hönd
Að líkindum verður komandi helgi ein sú stærsta í umferðinni hérlendis. Margir landsmenn eru nú að hefja sumarleyfi og leggja þá gjarnan land undir fót. Um helgina eru fjölmörg mannamót skipulögð. Hér á Vesturlandi má nefna Írska daga á Akranesi, Ólafsvíkurvöku og Fjórðungsmót Vesturlands í Borgarnesi. Búast má við fjölmenni á alla þessa staði. Auk…
Sturluhátíð framundan í Tjarnarlundi
Hin árlega Sturluhátíð, kennd við sagnaritarann mikla Sturlu Þórðarson, verður haldin annars vegar á Staðarhóli og hins vegar í félagsheimilinu Tjarnarlundi í Saurbæ í Dölum, laugardaginn 12. júlí nk. Hátíðin hefst kl. 14 á Staðarhóli þar sem stóð bær Sturlu Þórðarsonar. Sturlunefndin hefur haft forgöngu um að setja þar upp söguskilti og hafa þau að…
Fréttir úr víðri veröld
Aðsendar greinar

Lýðræðið í skötulíki
Lilja Rafney Magnúsdóttir

Löggæslumál og aðstöðuleysi í Búðardal – ákall um viðbragð og aðgerðir
Björn Bjarki Þorsteinsson

Getur þú bætt í þekkingarbrunn um íslenska náttúru?
Jóhann Helgi Stefánsson

Fiskeldi og samfélagsábyrgð
Eyjólfur Ármannsson

Fjöldamorð Ísraela á Gasa!
Guðsteinn Einarsson

Fréttir af baggavélum og lömbum
Heiða Ingimarsdóttir
Nýburar

28. júní 2025 fæddist drengur

8. febrúar 2025 fæddist drengur

22. júní 2025 fæddist stulka
